Líkamsárás á bar í Hafnarfirði og samkvæmishávaði í heimahúsi

Nokkur erill virðist hafa verið hjá lögreglunni í gærkvöldi og fram á nótt.

18:48 – Tilkynnt um mann, sofandi ölvunarsvefni um kvöldmatarleitið og skömmu síðar var tilkynntum um líkamsárás á bar í bænum og var einn handtekinn vegna þess.

Þá var tilkynnt um líkamsárás rétt fyrir miðnætti og skömmu síðar þurfti lögregla að sinna kvörtun vegna hávaða og slagsmála.

Um miðnætti var svo tilkynnt um samkvæmishávaða í heimahúsi og skömmu seinna var tilkynnt um ölvaðan ökumann sem ók bíl frá einum af börum bæjarins.

Skömmu síðar var svo tilkynnt um samkvæmishávaða í heimahúsi og sérstaklega var tekið fram í dagbók lögreglu að það hafi verið í póstnúmeri 220.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here