Hjálpsemi í fyrirrúmi í öllum snjónum í dag

Mokað fyrir íbúana

Íbúar Hafnarfjarðar hafa verið iðnir við að moka snjó í dag og sumir hafa mokað fyrir fleiri en sjálfa sig. Ingunn Brandt Pétursdóttir sendi þessar skemmtilegu myndir af íbúa að Lækjarkinn 30 moka snjó af litlu brúnni yfir Lækinn svo fólk komist auðveldara yfir.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here