fbpx
Þriðjudagur, mars 5, 2024
HeimFréttirGlæsileg mynd af glæsilegri flugeldasýningu

Glæsileg mynd af glæsilegri flugeldasýningu

Hafnfirðingurinn Hafsteinn Róbertsson er mikill tæknidellukarl og tekur glæsilegar ljósmyndir

Hafsteinn Róbertsson
Hafsteinn Róbertsson

Menningarnótt var í Reykjavík í gær og henni lauk með glæsilegri flugeldasýningu í boði Reykjavíkurborgar. Björgunarsveitirnar á Höfuðborgarsvæðinu höfðu veg og vanda af sýningunni sem skotið var upp í miðbæ Reykjavíkur.

Hafnfirðingurinn Hafsteinn Róbertsson fylgdist með sýningunni og tók glæsilegar myndir af henni. Myndin hér að ofan er tekin með 12 mm fiskaugalinsu og því myndast þessi kúlublær á hana.

Myndir Hafsteins má m.a. sjá á Flickr síðu hans og hér

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2