Fjölmennt á þrettándagleði á Ásvöllum

Góð stemmning á hefðbundinni þrettándagleði

Dans og gleði

Fjölmennt var á þrettándagleði á Ásvöllum á þrettánda degi jóla og dagskráin afar hefðbundin. Helga Möller söng fyrir gesti og stjórnaði dansi og glöddust börn á öllum aldrii á þessum síðasta degi jóla.

Engin brenna var frekar en undanfarin ár.

Hátíðinni lauk svo með flugelda­sýningu Björgunarsveitarinnar en það er Knattspyrnufélagið Haukar sem sá um hátíðina í samstarfi við Hafnar­fjarðarbæ.

Hér má sjá myndir sem teknar voru af ljósmyndara Fjarðarfrétta:

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here