FH mætir írsku meisturunum Dundalk

FH getur aftur mætt SJK Seinajoki frá finlandi vinni þeir viðureignina við Dundalk.

Karlalið FH mætir Dundalk, frá Írlandi, í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dundalk eru írskir meistarar, en þeir unnu deildina í fyrra með fimm stiga mun. Þeir skoruðu 71 mark og fengu fæst mörk á sig, eða 27 talsins.

Fyrri leikurinn verður á útivelli 13. júlí. Leikið verður á grasi, en síðari leikurinn verður í Kaplakrika 20. júlí.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here