fbpx
Þriðjudagur, janúar 18, 2022

Enn leitað að Guðmundi sem hvarf síðasta föstudag – Fannst látinn

Guðmundur Benedikt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Guðmundi Benedikt Baldvinssyni 55 ára en ekkert er vitað um ferðir hans síðan á föstudag.

Bjögunarsveitir voru boðaðar út seinni partinn í dag vegna vísbendinga sem lögreglu bárust og unnið er út frá.

Guðmundur er um 170-175 cm á hæð og er í svörtum Cintamani jakka, bláum gallabuxum, svörtum skóm, svarta húfu, gráa/ljósa vinnuhanska og með bakpoka.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000.

Uppfært 7. nóvember 2018: 

Guðmundur fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Guðmundur, sem var 55 ára, lætur eftir sig tvö börn.

Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem veittu aðstoð við leitina að Guðmundi.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,319AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar