Dengsi yfirtekur rekstur á strætóskýlum Í Hafnarfirði

Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku Dengsa ehf. á samningi Hafnafjarðarbæjar við EHermannsson ehf., áður AFA JCDecaux Ísland ehf., og fól framkvæmdasviði bæjarins að ganga frá samkomulagi um fjölgun á skýlum um 8 og færslu á 4 skýlum vegna breytingar á leiðum strætisvagna og biðstöðvum.

Fyrirtækið AFA JCDecaux Ísland ehf., nú EHermannsson ehf., sá um rekstur á strætóskýlum og auglýsingastöndum á höfuðborgarsvæðinu um langt skeið og fjármagnaði að hluta með sölu á auglýsinum í skýlunum.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here