fbpx
Föstudagur, febrúar 23, 2024
HeimFréttirBirna Íslandsmeistari í fimmta sinn í röð

Birna Íslandsmeistari í fimmta sinn í röð

Bjarni Garðar Nicolaisson sigraði í karlaflokki

Keppni um íslandsmeistaratitil í TT (time trial) var haldin á Krýsuvíkurveginum í gærkvöldi.

hjol_birna_bjarni_gardarHafnfirðingurinn Birna Björnsdóttir úr 3SH varð fyrst kvenna og hampaði titlinum í fimmta sinn í röð.

Íslandsmeistari karla var Bjarni Garðar Nicolaisson úr HFR.

Gísli Ágúst Guðmundsson tók nokkrar myndir í blíðviðrinu eftir steypiregnið í gærkvöldi.

hjol_Steinn_GAG

Hjol_GAG2

hjol_GAG

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2