fbpx
Miðvikudagur, apríl 24, 2024
HeimFréttirAtvinnulífAlla Plugari býr til nýstárlegar blómaskreytingar

Alla Plugari býr til nýstárlegar blómaskreytingar

Artis er ný blóma- og gjafavöruverslun í Firði

Artis er ný blóma- og gjafavöruverslun í Firði þar sem glæsilegar, nýstárlegr blómaskreytingar hafa vakið mikla athygli.

Það er hún Alla Plugari sem útbýr þessar blómaskreytingar m.a. í glervösum. Eru skreytingarnar sérstak­lega litríkar og hafa vakið töluverða athygli. Auk gjafavara er Alla líka með lifandi blóm, m.a. fjölmarga liti af Calypso blómum sem ekki er að finna í öðrum búðum svo vitað sér.

Lítil búð sem vert er að heimsækja!

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2