fbpx
Miðvikudagur, október 9, 2024
target="_blank"
HeimFréttirArna Stefanía hljóp gæsilega en komst ekki í úrslit

Arna Stefanía hljóp gæsilega en komst ekki í úrslit

Arna Stef­an­ía Guðmunds­dótt­ir úr FH varð í 8. sæti í dag í öðrum undanúr­slitariðlinum í 400 metra grinda­hlaupi á Evr­ópu­mót­inu í frjáls­um íþrótt­um sem fram fer í Hollandi. Arna hljóp á 57,24 sek­únd­um, sem er 10/100 úr sek­úndu frá sínum besta tíma frá í gær. Hljóp hún glæsilega en varð að gefa eftir á lokametrunum.

Glæsilegur árangur hjá þessum unga Hafnfirðingi.

 

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2