Aðeins 6 sóttu um stöðu skólastjóra Lækjarskóla

Lækjarskóli er elsti skóli bæjarina.

Haraldur Haraldur sem verið hefur skólastjóri Lækjarskóla frá 2003 sagði stöðu sinni lausri í vor og var staðan því auglýst.

Alls bárust sex umsóknir um stöðuna og verið að vinna úr umsóknum. Nýr skólastjóri tekur við 1. ágúst 2019.

Umsækjendur um stöðu skólastjóra voru eftirfarandi:

  1. Arna Björný Arnardóttir, skólastjóri, Reykjanesbæ
  2. Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, skólastjóri, Þórshöfn
  3. Dögg Gunnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Reykjavík
  4. Friðþjófur Helgi Karlsson, fyrrverandi skólastjóri, Hafnarfirði
  5. Kristín Helgadóttir, mannauðsstjóri
  6. Þórdís Sævarsdóttir, MA í menningarstjórnun, Reykjavík