fbpx
10.2 C
Hafnarfjordur
4. júní 2020

Fræðsluráð skoraði á skólastjórnendur að endurskoða aðstöðu

0
Í vikublaði Fjarðarfrétta sem dreift er í hús á morgun er greint frá því að engin svör eða yfirlýsingar hafi borist frá stjórnendum Áslandsskóla...

Egill sigraði í Stærðfræðikeppni grunnskólanna 3ja árið í röð

0
Í síðustu viku voru veitt verðlaun í stærðfræðikeppni Flensborgarskólans fyrir grunnskóla Hafnarfjarðar. Keppnin tókst vel og um 130 grunnskólakrakkar þreyttu prófið. 10 efstu í...

Vígsla nýja leikskólans á Völlum

0
Bæjarstjóri afhenti Svövu Björk Mörk leikskólastjóra lyklavöldin að nýja leikskólanum Bjarkalundi sem tekinn var í notkun í dag. Fjölmenni var við athöfnina, leikskólafólk, stjórnmálamenn,...

Vilja gefa skóladótinu framhaldslíf

0
Gefðu skóladótinu framhaldslíf er yfirskrift söfnunar sem Foreldraráð Hafnarfjarðar stendur fyrir. Hvetur félagið þá sem vilja gefa og endurnýta skólavörur og/eða velja sér notað, að...

Stærðfræðiævintýri í Frakklandi

0
Víðistaðaskóli hefur sl. tvö ár verið þátttakandi í Erasmus+ verkefni, ásamt skóla í Frakk­landi og öðrum í Póllandi. Verkefnið MATH 3.0 (Mathe­matic Amazing Trip...

Allir leik- og grunnskólar fá viðurkenningu fræðsluráðs í ár

0
Á hverju vori veitir fræðsluráð Hafnarfjarðar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf í leik- og grunnskólum bæjarins. Að þessu sinni ákvað fræðsluráð að senda öllum skólum í...

Tæknifræðinám HÍ flyst úr Ásbrú í Menntasetrið við Lækinn

0
Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust. Bæjarráð...

Engidalsskóli verður sjálfstæður grunnskóli á ný

0
Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær að að gera Engidalsskóla að ný að sjálfstæðum grunnskóla og tekur breytingin gildi frá og með næsta...

Gríðarlangur vinadreki sem teygðist um Vallahverfið

0
Hinir árlegu Hraunvallaleikar voru haldnir í síðustu viku í Hraunvallaskóla og hefðbundið skólastarf varr brotið upp. Hugmyndin með leikunum er að búa til skemmtilegan...

Ellen María, Smári og Dagbjörg Birna stóðu sig best í Stóru upplestrarkeppninni

0
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði var haldin í Víðistaðakirkju í gær. Á hátíðinni kepptu lesarar frá átta grunnskólum Hafnarfjarðar, alls 16 nemendur í 7. bekkjum....

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
10.8 ° C
12 °
9 °
40 %
6.7kmh
8 %
Fim
11 °
Fös
9 °
Lau
11 °
Sun
10 °
Mán
10 °