fbpx
8.8 C
Hafnarfjordur
19. september 2021

Greiða atkvæði um verkfall bæjarstarfsmanna

0
Aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun. Atkvæðagreiðslurnar fari fram hjá hverju félagi...

Glaðir krakkar snyrta bæinn okkar

0
Þessir glaðlegu krakkar voru í gær að hreinsa gras sem vaxið hafði við kantstein göngustígs í Setberginu, göngustíg sem aldrei hefur fengið slíka meðhöndlun...

Þórarinn leggur Spaðann þar sem Dominos er í miðbæ Hafnarfjarðar

0
Pítsastaðurinn Spaðinn sem opnaði í vor á Dalveginum hefur fengið góðar viðtökur en Spaðinn var langþráður draumur Þórarins Ævarsson, sem var framkvæmdastjóri Domino’s Pizza...

Coripharma gerir 1,6 milljarða kr. samning við STADA

0
Hafnfirska lyfjafyrirtækið Coripharma hefur samið við þýska lyfjafyrirtækið STADA um að pakka um 700 milljónum taflna af lyfjum árlega. Samningurinn er til þriggja ára...

Coripharma ræður starfsmann á Spáni

0
Ramón Vila hóf í vikunni störf hjá hafnfirska lyfjafyrirtækinu Coripharma sem Head of Portfolio Management. Hann verður staðsettur í Madríd og er fyrsti starfsmaður...

Kosið um skæruverkföll og vinnustöðvun hjá Rio Tinto á Íslandi

0
Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun hjá Rio Tinto á Íslandi hf. Í könnun meðal félagsmanna Hlífar sem starfa í álverinu í Straumsvík kom fram yfirgnæfandi stuðningur við...

Ný kynslóð tekur við Körfubílum ehf.

0
Geir Harrysson og Unnur Gréta Ásgeirsdóttir eru nýir eigendur Körfubíla ehf. en fyrum eigandi þess og stofnandi, Harry Þór Hólmgeirsson og faðir Geirs, mun...

Verslun Krónunnar var sótthreinsuð eftir að starfsmaður greindist með Covid-19

0
Fimm starfsmenn Krónunnar á Flatahrauni voru sendir í sóttkví í kjölfar smits eins starfsmanns verslunarinnar. Starfsmaðurinn sem smitaðist vann ekki við afgreiðslu og var því...

Thelma Jónsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar

0
Thelma Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar og hóf störf þann 1. apríl síðastliðinn. Thelma er 46 ára, með MBA próf frá Háskóla Íslands...

HS Veitur opna nýja starfsstöð að Selhellu 8 í dag

0
Starfsemi HS Veitna í Hafnarfirði hefur um langt árabil verið á tveimur stöðum. Skrifstofu- og lagerhúsnæðið hefur verið á Bæjarhrauni 14 en verkstæðishúsnæði á...

Veðrið

Hafnarfjordur
broken clouds
8.8 ° C
8.9 °
4.7 °
76 %
4.6kmh
75 %
Sun
10 °
Mán
10 °
Þri
8 °
Mið
7 °
Fim
7 °