fbpx
Laugardagur, desember 2, 2023
HeimÁ döfinniKristrún sýnir í Hraunseli

Kristrún sýnir í Hraunseli

Kristrún E. Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Hraunseli, félagsmiðstöð eldri borgara í að Flatahrauni 3 frá 13. til 29. nóvember.

Kristrún hefur fengist við margskonar listsköpun í gengum tíðina. Síðustu ár hefur hún helgað sína listsköpun við gerð mynda úr bleki og með blandaðri tækni.  Kristrún er sjálfstæð í listsköpun sinni og hefur notið þess að þróa sinn innri listamann. Myndir Kristrúnar eru abstrakt og raðar hún á þeim saman fallegum litum og formum.

Hægt er að skoða myndirnar alla virka daga í Hraunseli kl. 8-16 með tilliti til félagsstarfsins.

Ummæli

Ummæli

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjustu greinar

H2