Jólatónleikar Þrastanna eru á morgun, sunnudag

Frá vortónleikum Þrasta 2019

Jólatónleikar Karlakórsins Þrasta, þeir fyrstu síðan 2019 verða í Hafnarfjarðarkirkju á morgun, sunnudag kl. 17.

Þar er kjörið tækifæri til að láta ljúfan söng Þrasta koma ykkur í jólaskapið. Stórtenórinn Gissur Páll aðstoðar kórfélaga í nokkrum lögum.

Miðasala er við innganginn en frítt er fyrir styrktarfélaga Þrasta.

Ummæli

Ummæli