fbpx
Miðvikudagur, apríl 17, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirHjón eru íþróttakarl og íþróttakona Sörla

Hjón eru íþróttakarl og íþróttakona Sörla

Sigurður Ævarsson var útnefndur heiðursfélagi

Mikil gleði ríkti á árs- og uppskeru­hátíðum Hestamannafélagsins Sörla sem haldnar voru um helgina og verðlaun voru veitt fyrir glæsilegan árangur á árinu.

Íþóttakona Sörla 2022 er Anna Björk Ólafsdóttir og íþróttakarl Sörla er Snorri Dal en þau eru hjón í sigursælli fjölskyldu

  • Knapi Sörla í áhugamannaflokki: Kristín Ingólfsdóttir
  • Knapi Sörla í ungmennaflokki: Katla Sif Snorradóttir
  • Efnilegasta ungmenni Sörla: Sunna Þuríður Sölvadóttir
  • Knapi Sörla í unglingaflokki: Sara Dís Snorradóttir
  • Knapi Sörla í barnaflokki: Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir
  • Verðlaun fyrir ástundun í yngri flokkum: Jessica Ósk Lavander
Sigurður Ævarsson

Gullmerki Sörla fengu:

  • Margrét Ásta Jónsdóttir
  • Jón Ásmundsson
  • Stefán Már Gunnlaugsson

Heiðursfélagi Sörla:

  • Sigurður Emil Ævarsson

Hross með hæstu einkunn í fullnaðardómi, ræktuð af Sörlafélögum

  • Húni frá Ragnheiðarstöðum í flokki 4 vetra með einkunina 8,18
    Húni er ræktaður af Helga Jóni Harðarsyni
  • Hafalda frá Þjórsárbakka í flokki 5 vetra með einkunina 8,06
    Hafalda er ræktuð af Haraldi Þorgeirssyni
  • Ísey frá Þjórsárbakka í flokki 6 vetra með einkunina 8,09
    Ísey er ræktuð af Þjórsárbakka ehf
  • Illugi frá Miklaholti í flokki 6 vetra með einkunina 8,09
    Illugi er ræktaður af Þór Kristjánssyni
  • Auðlind frá Þjórsárbakka í flokki 7 vetra og eldri með einkunina 8,64
    Auðlind er ræktuð af Þjórsárbakka ehf
  • Hrossið með hæstu einkunn í kynbótadómi ræktað af Sörlafélaga árið 2022 er hryssan Auðlind frá Þjórsárbakka með einkunina 8,64.
  • Hrossið með hæstu einkunn í kynbótadómi í eigu Sörlafélaga árið 2022 er hryssan Rjúpa frá Þjórsárbakka með einkunina 8,52

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2