fbpx
Laugardagur, febrúar 24, 2024
HeimFréttirUmhverfiðViðurkenningar á ný fyrir snyrtilega garða

Viðurkenningar á ný fyrir snyrtilega garða

Fegrunarnefnd hefur ekki starfað undanfarin ár

Umhverfis- og framkvæmdaráð hefur falið umhverfisfulltrúa í samráði við samskiptafulltrúa að óska eftir ábendingum um fallega og vel hirta garða, götur og opin svæði/stofnanalóðir.

Lengi var starfandi fegrunarnefnd sem veitti viðurkenningar fyrir fallega garða og vel hirtar lóðir fyrirtækja en slíkar viðurkenningar hafa ekki verið veittar undanfarin ár.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2