Hafið minnti á sig í morgun í vestan rokinu og það var tignarlegt að fylgjast með briminu bæði í vesturbænum og fyrir utan Hvaleyri.
Ljósmyndari Fjarðarfrétta myndaði brimið í morgun og þar má líka sjá hrafna sem léku sér og sýndu flughæfni sína í rokinu.