fbpx
Föstudagur, október 4, 2024
HeimFréttirPósturinn sendur upp á 2. hæð

Pósturinn sendur upp á 2. hæð

Starfsemi Íslandspósts í Firði hefur verið flutt upp á 2. hæð í norðurendann.

Miklar framkvæmdir standa yfir í Firði og fyrir liggur að tengja nýbygginguna við gamla Fjörð og við það verða miklar breytingar.

Þar sem Bókasafn Hafnarfjarðar fer á stóran hluta 2. hæðar verður gerð ný salernisaðstaða á 1. hæðinni í hluta af rými sem áður hýsti Póstinn.

Aðstaðan þar sem Pósturinn var áður á 1. hæðinni.

Ekki er ákveðið hvar Íslandspóstur verður þegar endurbótum á Firði lýkur.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2