fbpx
Mánudagur, október 7, 2024
HeimFréttirMenning og mannlífFyrstur til að fagna 80 ára fermingarafmæli í Hafnarfjarðarkirkju

Fyrstur til að fagna 80 ára fermingarafmæli í Hafnarfjarðarkirkju

93 ára fermingarpiltur mætti

Julius_Sigurdsson
Júlíus Sigurðsson ásamt sr. Jóni Helga Þórarinssyni og sr. Þórhildi Ólafs í Hafnarfjarðarkirkju

Sunnudaginn 22. maí var messa í Hafnarfjarðarkirkju en þangað hafði verið boðið þeim sem fermdust í kirkjunni fyrir 50, 60, 70 og 80 árum. Þangað kom sómamaðurinn Júlíus Sigurðsson sem fermd­­ist í kirkjunni fyrir 80 árum. Aldrei fyrr hafði neinn sem átti 80 ára fermingarafmæli komið í kirkjuna á þessum árlega viðburði. Fyrir 80 árum var talað um fermingarpilta og fermingar­meyjar.

Þess má svo geta, að Ragnheiður, systir Júlíusar, var í hópi 70 ára fermingarbarna og Ólöf, dóttir Júlíusar, var í 50 ára hópnum. Sannkölluð fermingar­veisla í fjölskyldunni.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2