fbpx
Þriðjudagur, janúar 18, 2022

Lokun á aðrein af Krýsuvíkurvegi inn á Reykjanesbraut

Vegna vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautar í gegnum Hafnarfjörð þarf að loka aðrein af Krýsuvíkurvegi inn á Reykjanesbraut í átt að kirkjugarðinum.

Gert er ráð fyrir að loka eftir morgunumferð á morgun, 30. október og að vinna við lagnir og malbikun standi yfir næstu tvær vikurnar.

Hjáleið verður um Selhellu og Ásbraut en einnig verður áfram opið um Suðurbraut.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,319AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar