fbpx
Miðvikudagur, apríl 24, 2024
HeimFréttirLangar biðraðir á Reykjanesbraut - Rúta biluð við Hlíðartorg

Langar biðraðir á Reykjanesbraut – Rúta biluð við Hlíðartorg

Rúta full af fólki bilaði á Reykjanesbraut er hún var á leið inn í Hafnarfjörð við Hlíðartorg um sex leytið í dag. Var komið á annarri rútu og fólkið flutt í burtu en lögregla stýrir nú umferð en langar biðraðir hafa myndast báðum megin við hringtorgið.

Rétt fyrir klukkan sjö bólaði ekkert á dráttarbíl til að fjarlægja rútuna sem skapar mikil óþægindi.

Uppfært kl. 19:10. Búið er að fjarlægja rútuna.

ruta_bilud_1-2
Bílstjóri rútunnar gat lítið gert annað en að bíða
ruta_bilud_4-2
Öngþveiti var við ljósin við Kaplakrika
ruta_bilud_2-2
Tvær lögreglukonur stjórnuðu umferðinni á Hlíðartorgi

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2