Fræðsluráð breytti afgreiðslu íþrótta- og tómstundanefndar og samþykkti beiðni Fríkirkjunnar

Fríkirkjan

Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í gær erindi Fríkirkjunnar um aðgang að frístundastyrk sem íþrótta- og tómstundanefnd hafnaði á síðasta fundi sínu.

Þótti afgreiðsla nefndarinnar koma undarlega fyrir sjónir hjá almenningi þar sem eina ástæðan var að nefndin hafði ekki áður gert samning við trúfélag.

Standa trúfélög því jafnfætist öðrum félögum og fyrirtækjum sem hafa gert samning við Hafnarfjarðarbæ um aðgang að frístundastyrk Hafnarfjarðarbæjar.

Íþrótta- og tómstundanefnd vill ekki styðja við frístundastarf trúfélaga ef marka má bókun

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here