Íþrótta- og tómstundanefnd vill ekki styðja við frístundastarf trúfélaga ef marka má bókun

Erindi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um aðgang að frístundastyrk Hafnarfjarðar var hafnað á fundi íþrótta- og tómstundanefndar á þriðjudag á þeim forsendum að nefndin hafi ekki áður veitt aðgang að frístundastyrk til trúfélaga. Skv. upplýsingum Helgu Margrétar Reykdal, framkvæmdastjóra kirkjunnar var verið að óska eftir því að börn og unglingar sem taka þátt í tónlistarnámskeiðum og … Halda áfram að lesa: Íþrótta- og tómstundanefnd vill ekki styðja við frístundastarf trúfélaga ef marka má bókun