fbpx
Þriðjudagur, október 8, 2024
HeimFjarðarfréttir - blaðNýtt blað Fjarðarfrétta er komið út - JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Nýtt blað Fjarðarfrétta er komið út – JÓLAGJAFAHANDBÓKIN

Fjarðarfréttir 23. nóvember 2021 - 7. tbl. 19. árg. Jólagjafahandbókin er í blaðinu

Nýtt blað Fjarðarfrétta með jólagjafahandbókinni er komið á vefinn og má lesa hér.

Blaðinu er dreift inn á öll heimili í Hafnarfirði með Póstdreifingu. Fáir þú ekki blaðið smelltu hér.

Fjarðarfréttir liggja frammi í Fjarðarkaupum, Firði, Nettó, Krónunni, Bónus sundstöðum og víðar.

Blaðið er 32 síður að stærð, með fjölbreytt efni og Jólagjafahandbókin er með fjölmörg skilaboðum frá hafnfirskum fyrirtækjum.

Næsta blað, JÓLABLAÐIÐ kemur út þriðjudaginn 21. desember og er síðasti skiladagur efnis og auglýsinga fimmtudaginn 16. desember. Pantið auglýsingar í tíma til að tryggja pláss í blaðinu. Í blaðinu verða jólakveðjurnar að venju! Verður þitt fyrirtæki með?

Blaðið má lesa HÉR og sækja á PDF hér.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2