3.6 C
Hafnarfjordur
15. nóvember 2019
Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.

Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):

  • Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  • Hver mynd eftir það: 600 kr.

Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.

Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Ljósmynd dagsins – Fjallið

0
Ljósmynd dagsins er tekin í dag í útjaðri bæjarins. Veist þú hvaða „fjall“ þetta er og hvaða tilgang það hefur?

Ljósmynd dagsins – Hvar er þetta?

0
Ljósmynd dagsins er lítil hugarþraut. Skoðið vandlega og finnið út af hvað svæði er hún og frá hvaða tíma. Skráið athugasemdir ykkar gjarnan hér að neðan.

Mynd dagsins – Brekkuhvammur

0
Sú var tíðin er Kaupfélagið hafði verslanir víða í bænum. Hún þótti glæsileg verslunin sem byggð var neðst á horni Brekkuhvamms og Smárahvamms. Áður...

Mynd dagsins – flugbátur í Hafnarfirði

0
Gaman væri ef einhver þekkti til þessarar myndar, af flugbáti framan við Drafnarslipp. Árni Jón Konráðsson fann hana fyrir mörgum árum í gömlu dóti tengdaföður...

Ljósmynd dagsins – Strandgata 4

0
Árið 2003 færði Guðfinna Mathiesen Beavans, oft kölluð Dunda Matt., Bókasafni Hafnarfjarðar tvær verslunarbækur úr fórum föður síns, Jóns Mathiesen sem rak verslun Jóns...

Myndir úr bæjarlífinu

0
Á Facebook síðu Fjarðarfrétta má sjá fjölmargar myndir úr bæjarlífinu og myndir sem tengjast Hafnfirðingum. Í dag voru settar inn myndir m.a. frá púttmóti bæjarstjórnar...

Í skólaferðalagi á Snæfellsnesi

0
Mynd dagsins tók Sigurður Pálsson sem þá var húsvörður í Lækjarskóla og hafði farið með nemendum í 1. A í skólaferðalag á Snæfellsnes sem...

Ljósmynd dagsins – Strandgatan og Lækurinn

0
Þessi skemmtilega mynd er tekin eftir Strandgötunni og flest húsanna sem sjást eru farin í dag. Einarsbúð, Verslun Einars Þorgilssonar og Co stendur enn...

Ljósmynd dagsins – skátamót við Kleifarvatn

0
Gunnar Bjarnason tók fjölmargar skemmtilegar myndir, m.a. úr skátastarfi sínu í Hraunbúum. Mynd dagsins er tekin á Vormóti Hraunbúa við Kleifarvatn, þar sem hestamenn...

Mynd dagsins – með gests augum

0
Fred Green tók mynd dagsins. Hann var breskur hermaður sem dvaldi hér í Hafnarfirði á stríðsárunum og kynntist ungum Hafnfirðingum sem sýndu stríðsrekstrinum áhuga....