6.8 C
Hafnarfjordur
18. september 2019
Heim Ljósmyndir

Ljósmyndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.

Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum):

  • Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  • Hver mynd eftir það: 600 kr.

Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.

Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Ljósmynd dagsins – Á sjó með Bóbó í Íshúsinu

Ljósmynd dagsins tók Gísli Jónsson er hann fór í siglingu á litlum bát með Guðmundi Halldórssyni, Bóbó, vélstjóra í Íshúsi Hafnarfjarðar. Á myndinni má sjá...

Ljósmynd dagsins – Hafnarfjörður á stríðsárunum

Fred Green var einn hinna ungu bresku hermanna sem dvöldu í Hafnarfirði á stríðsárunum. Var hann í kampi sem staðsettur var neðan við Suðurgötu,...

Svipmyndir frá sjómannadeginum – heiðranir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíð­legur í Hafnarfirði á nokkuð hefð­bund­inn hátt en þó var fleira í boði en oft áður. Hátíðarsvæðið teygðist frá Óseyrarbryggju yfir...

Mynd dagsins – Drafnarslippur

Bátasmíði og viðgerðir hafa verið snar þáttur í bæjarmynd Hafnarfjarðar síðustu öld og jafnvel um aldir. Nú er bátasmíði lítt áberandi en eingöngu eru...

Myndir úr Hvítasunnuhlaupi Hauka

Á öðrum degi í hvítasunnu skilaði 471 hlaupari sér í mark eftir 14, 17 og 22 km hlaup um glæsilegt uppland Hafnarfjarðar í rjómablíðu. Þeir...

Ljósmynd dagsins – Jón Mathiesen

Jón Mathiesen var einn af þekktari kaupmönnum í Hafnarfirði. Hann hóf verslunarstörf sem sendill og síðar innanbúðarmaður hjá Kaupfélagi Hafnarfjarðar 15 ára ára gamall....

Ljósmynd dagsins – Skarðshlíð

Mynd dagsins er aðeins 11 ára gömul og sýnir svæðið þar sem Skarðshlíðarhverfið nú rís. Hafa Vellirnir stækkað mikið síðan.

Ljósmynd dagsins – Hafnarfjörður úr lofti

Ljósmynd dagsins er tekin úr lofti upp úr 1990. Gísli Jónsson tók myndina  er hann flaug með Hans Linnet á flugvél hans, TF-NES. Sjá má...

Ljósmynd dagsins – Strandgatan

Lengi vel voru flestar götur í Hafnarfirði malargötur. Strandgatan var lögð steyptu slitlagi á stríðsárunum en svo var það ekki fyrr en 1954-55 sem...

Ljósmynd dagsins – Hvaleyrarvatn

Ljósmynd dagsins er tekin við Hvaleyrarvatn og sýnir Skátalund, þá nýbyggðan skála eldri skáta. Var hann vígður 25. júní 1968. Takið eftir trjáleysinu! Á myndinni er Sigurlaug...