fbpx
6 C
Hafnarfjordur
25. október 2020

5% hærri útsvarstekjur en laun 2,4% hærri en áætlað var

0
Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar var lagður fram í bæjarráði í morgun. Er hann vel í samræmi við fjárhagsáætlun ólíkt því sem var á síðasta ári þegar...

Fjölmenningarráð tekur brátt til starfa

0
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti 8. júní 2016 samþykkt fyrir Fjölmenningarráð Hafnfirðinga. Fjölmenningarráðið skal vera bæjarstjórn og nefndum og ráðum Hafnarfjarðarkaupstaðar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni...

Hvað tefur í Skarðshlíð?

0
Skarðshlíðarhverfið í Hafnarfirði er eina íbúðahverfið á höfuðborgarsvæðinu sem hefur verið tilbúið til úthlutunar og framkvæmda frá því fyrir hrun. Þar hafa jafnvel verið...

Guðlaug með 0,9 milljónir á mánuði frá Hafnarfjarðarbæ

0
Þrjár konur eru launahæstar bæjarfulltrúa hjá Hafnarfjarðarbæ. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Öddu Maríu Jóhannsdóttur fulltrúa Samfylkingar á fundi bæjarráðs í gær. Guðlaug...

Meirihlutinn sundraður í afstöðu til kaupa á húsum af FH

0
Ekki var einhugur í meirihluta bæjarstjórnar þegar öðru sinni var lagt fyrir samningur um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% hlut í tjald­húsunum Risanum og Dvergnum af FH...

Bæjarstjórn frestaði afgreiðslu á kaupum á knatthúsum FH

0
Eins og Fjarðarfréttir greindi frá fyrr í vikunni liggur samningur tilbúinn um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% eignarhluta í tjaldhúsunum Risanum og Dvergnum í Kaplakrika...

Styður Björt framtíð 44% launahækkun bæjarfulltrúa?

0
Í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sitja 11 kjörnir fulltrúar. Alla jafna mæta 11 kjörnir fulltrúar á fund bæjarstjórnar. Það eru ekki alltaf sömu 11 fulltrúarnir því...

Samskiptastjóri bæjarstjóra neitar að upplýsa um ástæðu kaupa á knatthúsum FH

1
Á fundi bæjarráðs sl. fimmtudag var lögð fram drög að kaupsamningi um kaup Hafnarfjarðarbæjar á 55% af eignarhluta Fimleikafélags Hafnarfjarðar í tveimur knatthúsum (tjöldum),...

Vinstri græn og forgangur verkefna

0
Í síðasta blað Fjarðarfrétta skrifar bæjarfulltrúinn Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir um skyldur sveitarfélaga til að uppfylla þörf um félagslegt húsnæði og tengir fjármögnun íþróttarmannvirkja...

Þak yfir höfuðið og skyldur sveitarfélaga

0
Nú liggur fyrir fjárhagsáætlun Hafnar­fjarðarkaupstaðar. Af orðum meirihluta bæjarstjórnar, fulltrúum Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar við kynningu fjárhagsáætl­unarinnar má skilja að loks sé búið að...