Jólatónlist á tónleikum Barbörukórsins

Aðventa með Barbörukórnum er yfirskrift tónleika Barbörukórsins á þriðjudag kl. 20.

Hugljúfir jólatónar munu hljóma í Hafnarfjarðarkirkju þegar Barbörukórinn flytur jólatónlist frá eindurreisnartímanum til dagsins í dag.

Sr. Jónína Ólafsdóttir sóknarprestur mun flytja aðventuhugvekju.

Miðar verða seldir við innganginn. Frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Ummæli

Ummæli