fbpx
Mánudagur, október 7, 2024
HeimFréttirViðskiptiSmart Boutique flytur í Fjörð

Smart Boutique flytur í Fjörð

Flýr Laugaveginn sem er að fyllast af eins ferðamannabúðum

Verslunin Smart Boutique, sem verið hefur á Laugaveginum sl. 12 ár, flytur starfsemi sína í Fjörð á næstunni. Verður versluninni lokað í Reykjavík strax eftir Menningarnótt.

Það eru hjónin Katrín Georgina Whalley og Tómas Skúlason sem eiga verslunina. Segir Katrín að þau sérhæfi sig í leðurhönskum og loðskinnsvörum á góðu verði. Hún hannar flestar vörurnar sjálf og mikið er unnið úr refaskinni og vörurnar flestar unnar í Póllandi. Þá segist hún hanna og vinna hanska úr íslensku fiskroði.

Verið er að standsetja verslunina á 2. hæð í Firði en þau hjónin reka líka verslunina Veiðiportið.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2