Slæm umgengni á Hvaleyrarvatnsvelli

Föt, brúsar, límbönd og fleira drasl

Ljósmynd: Aðsend

Íbúi á Völlum segir aðkomu að Hvaleyrarvatnsvelli ekki hafa verið fallega árla sl. laugardagsmorgunn. Völlurinn er nýttur til æfinga en svo virðist sem leikur hafi verið í gangi þar á föstudeginum.

Svona var umhorfs á vellinum.
Svona var umhorfs á vellinum.

Segir hann ömurlegt til þess að hugsa að íþróttamenn skilji svona við svæðið. Þetta hafi ekki verið neinir krakkar, heldur stálpaðir eintaklingar. Virðingin fyrir umhverfinu er greinilega engin!

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here