fbpx
Miðvikudagur, febrúar 21, 2024
HeimFréttirSviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ ráðinn til Reykjavíkurborgar

Sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ ráðinn til Reykjavíkurborgar

Rannveig Einarssdóttir sviðsstjóri fjölskyldu- og barnamálasviðs Hafnarfjarðarbæjar hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Rann­veig hefur gegnt stöðu sviðsstjóra fjöl­skyldu- og barna­mála­sviðs og leiðtoga vel­ferðarþjón­ustu Hafn­ar­fjarðar­kaupstaðar sl. 11 ár.  Hún starfaði á ár­un­um 1986-1989 sem fé­lags­mála­stjóri hjá Ísa­fjarðar­kaupstað og fé­lags­ráðgjafi hjá Hafn­ar­fjarðarbæ og Grind­ar­vík­ur­bæ. Þá gegndi hún stöðu yf­ir­fé­lags­ráðgjafa fjöl­skyldu- og fé­lagsþjón­ustu Kefla­vík­ur og Reykja­nes­bæj­ar í 22 ár og var á þeim tíma einnig staðgeng­ill fé­lags­mála­stjóra og fram­kvæmda­stjóri barna­vernd­ar Reykja­nes­bæj­ar.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2