Lögreglan lýsir eftir 44 ára Stefáni Arnari

Stefán Arnar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára.

Stefán Arnar er búsettur á Arnarhrauni í Hafnarfirði, en síðast er vitað um ferðir hans síðdegis í gær.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Stefáns Arnars, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Ummæli

Ummæli