fbpx
Laugardagur, september 7, 2024
HeimFréttirGuðrún Ólafsdóttir sigraði í efstu deild

Guðrún Ólafsdóttir sigraði í efstu deild

Guðrún Ólafsdóttir og Ragnar Björnsson úr Firði fengu gull í boccia á Íslandsmóti

Guðrún Ólafsdóttir og Ragnar Björnsson úr Firði fengu gull í boccia á Íslandsmótinu í einliðaleik í boccia sem var haldið á Ísafirði um síðustu helgi í umsjón íþróttafélagsins Ívars.

Þar átti Íþróttafélagið Fjörður 10 keppendur og árangurinn var glæsilegur, 2 gull.

Guðrún Ólafsdóttir og Ragnar Björnsson fengu bæði gull

Guðrún Ólafsdóttir sigraði í 1. deild og Ragnar Björnsson sigraði í 5. deild.

Glæsilegur árangur hjá þeim.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2