Grjóthrun á Djúpavatnsleið

Mynd sem lögreglan á Suðurnesjum tók eftir skjálftann en þar varð grjóthrun við skjálftann

Vegurinn um Djúpavatnsleið er lokaður eftir skjálftana í dag, 3-4 km frá Krýsuvíkurvegi. Talsvert grjót hefur fallið úr hlíðinni og niður á veginn.

Lögreglan á Suðurnesjum fór í vettvangsferð á svæðið og tók meðfylgjandi myndir í Seltúni.

Í Seltúni

Ummæli

Ummæli