fbpx
Þriðjudagur, september 10, 2024
HeimFréttirFlugeldasýning í boði Fjarðar

Flugeldasýning í boði Fjarðar

Náði að tæma Jólaþorpið

Flugeldasýning sem verslunarmiðstöðin Fjörður bauð upp á kl. 19 í gær þegar tendrað hafði verið á jólatrénu á Thorsplani, hreinlega tæmdi jólaþorpið enda þyrptust bæjarbúar að Fjarðargötunni til að fylgjast með. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar skutu upp flugeldum af strandstígnum sem lýstu upp himininn og húsin í kring til gleði fyrir þá sem fylgdust með.

Ljósmyndari Fjaðrarfrétta var að sjálfsögðu á staðnum og myndaði ljósadýrðina.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2