Eldur logar í kurli hjá Furu – slökkviliðið lokað úti

Eldur logaði í stórri hrúgi með kurli. Ljósmynd: Guðni Gíslason

Eldur logar í kurlhaugum hjá Furu í Hellnahrauni. Slökkvilið var ekki komið inn á svæðið og beið eftir að starfsmenn kæmu og opnuðu inn á svæðið. Eldur er ekki mjög mikill og ekki virðist mikil hætta á ferðum.

uppfært 17:53 slökkviliðið er komið að eldinum. Vinnuvél frá Furu stefnir að haugnum og mun eflaust moka logandi efninu frá.

Mikill reykur var um tíma
Mikill reykur var um tíma

Ummæli

Ummæli