fbpx
Laugardagur, október 5, 2024
HeimFréttirAtvinnulífLilja Grétarsdóttir er nýr skipulagsfulltrúi

Lilja Grétarsdóttir er nýr skipulagsfulltrúi

Sex umsækjendur sóttu um starf skipulagsfulltrúa en einn umsækjandi dró umsóknina sína til baka. Gengið hefur verið frá ráðningu Lilju Grétarsdóttur arkitekts í starfið en Lilja starfar nú sem vekefnastjóri hjá embætti skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar.

Umsækjendurnir voru:

  • Brigita Kulyte, verslunarstjóri
  • Gunnlaugur Jónasson, skipulagsfulltrúi
  • Lilja Grétarsdóttir, arkitekt
  • Natalia Aleksandra Sobczyk, þjónustufulltrúi
  • Ósk Soffía Valtýsdóttir, deildarstjóri nýbygginga

Tekur Lilja við af Þormóði Sveinssyni sem hefur sagt starfi sínu lausu sem skipulags­fulltrúi eftir 8 ára starf. Hann hafði áður starfað sem arkitekt á skrifstofu skipulags- og byggingar­fulltrúa í Hafnarfirði og m.a. hjá Plús arkitektum frá 2005 og hjá byggingar­fulltrúanum í Reykjavík.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2