Alþingiskosningar verða 25. september 2021

Kosið í Hafnarfirði

Núverandi kjörtímabili Alþingis lýkur þann 28. október árið 2021.

Forsætisráðherra hefur nú ákveðið að stefnt skuli að því að næsti kjördagur verði síðasta laugardag í september 2021 – eða 25. september 2021.

Ummæli

Ummæli