8 C
Hafnarfjordur
18. ágúst 2019
Heim Fréttir Menning og mannlíf

Menning og mannlíf

Björgvin á stjörnu í gangstéttinni

Við setningu tónlistar­hátíð­arinnar Hjarta Hafnarfjarðar var sérstök athöfn þar sem Rósa Guðbjartsdóttir bæjar­stjóri og Björgvin Halldórsson afhjúpuðu fyrstu stjörnu íslenskrar tónlistar sem steypt er...

Leikfélag Hafnarfjarðar fær eftir langa bið húsnæði til eins árs

Bæjarráð samþykkti í morgun samning um að Leikfélag Hafnarfjarðar fái Kapelluna í Lífsgæðasetrinu í St. Jó til tímbundinna afnota fyrir leiklistarstarfsemi á þess vegum...

Myndasyrpa frá þjóðhátíðardeginum í Hafnarfirði

Þjóðhátíðardagurinn var einstaklega glæsilegur í Hafn­ar­firði í góðviðrinu. Þjóð­búningaklætt fólk setti svip á hátíðina sem og víkingar sem settu svip á skrúðgönguna, síðasta dag...

Sýningarlok og leiðsögn í Hafnarborg

Á sunnudaginn eru síðustu forvöð að sjá sýningarnar Fyrirvara, eftir Brynjar Sigurðarson og Veroniku Sedlmair, og Teikningar/skissur í leir og textíl, eftir Kristínu Garðarsdóttur....
video

Tónleikar kl. 16 á laugardaginn á Kóramóti eldri borgara

„Með sól í hjarta og söng á vörum,“ er yfirskriftin á tónleikum fimm kóra eldri borgara sem hafa í fjölmörg ár hist á árlegu...

Tónlistarhátíðin Melodica Hafnarfjörður á kaffihúsinu Pallet á laugardag

Á laugardaginn, 18. maí, verður tónlistarhátíðin Melodica Hafnarfjörður haldin í fyrsta sinn. Kaffihúsið Pallett, Strandgötu er vettvangur hátíðarinnar og stendur hátíðin frá kl. 16...

Jón Gestur fékk æðsta heiðursmerki ÍSÍ

Á þingi ÍBH sem haldið var í Hásölum sl. laugardag var Jón Gestur Viggósson heiðraður með æðsta heiðursmerki ÍSÍ, heiðurskrossi ÍSÍ. Það var Hafsteinn...

Karlakórinn Þrestir sungu á Björtum dögum

Árlegir vortónleikar Karlakórsins Þrasta voru haldnir síðastliðinn laugardag i Víðistaðakirkju. Fjöldi manns sótti tónleikana og hlýddi á kórinn flytja fjölmörg falleg lög – í upphafi...

Keppt af gleði í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar – MYNDIR

Það er alltaf mikill spenningur meðal ungu hlauparanna sem taka þátt í árlegu Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar á sumardeginum fyrsta á Víðistaðatúni. Í ár voru keppendur um...

Gaflarakórinn – kór eldri borgara í Hafnarfirði 25 ára í ár – afmælistónleikar 2....

Gaflarakórinn – kór eldri borgara í Hafnarfirði fagnar 25 ára afmæli í ár. Vortónleikar verða í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 2. maí kl. 20. Upphaf kórsins Upphaf kórsins...

Veðrið

Hafnarfjordur
clear sky
9 ° C
9 °
9 °
61 %
10.8kmh
0 %
Sun
11 °
Mán
13 °
Þri
14 °
Mið
16 °
Fim
16 °