Miðvikudagur, nóvember 19, 2025
target="_blank"
HeimFréttirIlla hefði getað farið við Ástjörn

Illa hefði getað farið við Ástjörn

Sinueldur kveiknaði við skógræktarsvæðið við Ástjörn klukkan 18:19. Sem betur fer tókst greiðlega að slökkva eldinn og því fór betur en á sýndist.

Tveir ungir drengir sáust hlaupa frá verkstað.

Foreldrar eru hvattir til að brýna fyrir börnum hættuna af því að fikta með eld, ekki síst á þessum tíma þegar sina og annar gróður er mjög þurr.

Ljósmyndir: Gunnar Svavarsson

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2