Fimmtudagur, nóvember 20, 2025
HeimFréttirBrauðbílnum stolið úr bílakjallara - Fundinn

Brauðbílnum stolið úr bílakjallara – Fundinn

Eigendur veitingahússins Brikk – brauð & eldhús urðu fyrir því leiðindaratviki að vinnubílnum þeirra var stolið í morgun úr bílakjallaranum á Norðurbakka 1.

Þetta er hvítur Volkswagen Caddy með bílnúmerið PJ-P72.

Allir sem geta gefið upplýsingar um þjófnaðinn eða vita hvar bíllinn er niðurkominn eru hvattir til að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000.

Uppfært kl. 18.50

Bíllinn er fundinn með góðri hjálp þeirra sem deildu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2