fbpx
Mánudagur, desember 4, 2023
HeimFréttirÞórdís Eva keppir á Evrópumóti unglinga

Þórdís Eva keppir á Evrópumóti unglinga

Heimsmeistaramót 19 ára og yngri verður haldið í Bydgoszcz í Póllandi 19.-24. júlí nk. Þrír einstaklingar náðu lágmörkum og hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd:

  • Tristan Freyr Jónsson, ÍR sem keppir í tugþraut og 110 m grindarhlaupi
  • Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR  í kringlukasti
  • Þórdís Eva Steinsdóttir FH í 400 m hlaupi

Árið 1988 var móðir Þórdísar, Súsanna Helgadóttir langstökkvari og spretthlaupari og faðir Tristans, Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi meðal keppenda á HM unglinga. Eplið fellur greinilega ekki langt frá eykinni.

  • Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða Súsanna Helgadóttir og Þráinn Hafsteinsson.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- Advertisment -

Nýjustu greinar

H2