Rafmagnslaust er í Mosahlíðinni og að Kaldárbotnum en engin tilkynning hefur verið gefin út hjá HS veitum um ástæðu þess.
Einnig var rafmagnslaust í nýjasta hluta kirkjugarðsins en þar eru ljós komin á ný.
Truflarnir eru í gangi og blikka ljós víða í bænum.
Uppfært kl. 23:16
Rafmagn er komið á í Mosahlíðinni.