fbpx
Laugardagur, nóvember 2, 2024
target="_blank"
HeimFréttirMenning og mannlífJöklar og vatn á sýningu Guðbjargar

Jöklar og vatn á sýningu Guðbjargar

Hafnfirska listakonan Guðbjörg Jóhannsdóttir sýndi nýlega verk sín á örsýningu í Litla gallerý á Strandgötu.

Jöklar, vatn og stórbrotin náttúra Ísland hefur löngum vakið áhuga Guðbjargar Jóhannsdóttur listamanns. Ótrúlegur breytileiki náttúrunnar felur í sér töfra jafnt sem áskoranir fyrir þá sem lifa í návígi við náttúruna.

Guðbjörg hefur ferðast og verið í návígi við jökla, vatn og náttúru gangandi sem og keyrandi og segist hún fá fyrirmyndir þaðan.

Það sem heillar listamann við viðfangsefnið er stórfengleiki og forvitni sem til verður við að fylgjast með stærð og hreyfingu jökla og vatns. Þróun sem sýnir svo augljóslega að hver dagur er einstakur og umbreyting á sér stað.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2