Ljósmynd dagsins – Strandgatan og Lækurinn

Þegar Lækurinn rann til sjávar

Strandgatan og Lækurinn

Þessi skemmtilega mynd er tekin eftir Strandgötunni og flest húsanna sem sjást eru farin í dag. Einarsbúð, Verslun Einars Þorgilssonar og Co stendur enn þó búið sé að fjarlægja viðbyggingu. Hús Dvergs við Lækinn eru horfin er Hafnarfjarðarkirkja er enn á sínum stað.

Gaman væri að vita nánari deili á þessari mynd.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here