fbpx
Laugardagur, maí 18, 2024
HeimFréttirKörfuboltadeild Hauka býður upp á að sækja jólatré heim

Körfuboltadeild Hauka býður upp á að sækja jólatré heim

Það styttist í árlega upphreinsun körfuknattleiksdeildar Hauka á jólatrjám bæjarbúa í Hafnarfirði en deildin hefur boðið upp á þessa þjónustu gegn vægu gjaldi undanfarin ár.

Það eina sem þarf að gera til að losna við jólatréð á þrettándanum er að panta og greiða inn á korfubolti.is og hafa tréð svo einhversstaðar fyrir utan. Félagar í körfuknattleiksdeild Hauka sækja jólatréð og koma því í endurvinnslu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2