Bíl stolið við verslun í Hafnarfirði í morgun

Bifreið var stolið á sjöunda tímanum í morgun þar sem henni var lagt við verslun í Hafnarfirði.

Lögreglumenn sem komu á vettvang báru kennsl á bílþjófinn í öryggismyndavélakerfi.

Fóru lögreglumenn heim til geranda þar sem gerandi framvísaði lyklum að bifreiðinni og gaf upp hvar bifreiðin væri staðsett.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here