fbpx
Þriðjudagur, apríl 16, 2024
target="_blank"
HeimFréttirAtvinnulífStarfsfólk Héðins hf. mætti í bleiku og fyrirtækið gaf 820 þúsund kr....

Starfsfólk Héðins hf. mætti í bleiku og fyrirtækið gaf 820 þúsund kr. til Krabbameinsfélagsins

Héðinn hf. er eitt af öflugu málmiðnfyrirtækjum Hafnarfjarðar og eitt af þeim stærri á landinu. Fyrirtækið hefur komið sér vel fyrir við Gjáhelluna þar sem starfsemin hefur blómstrað.

Í tilefni bleika dagsins, ákvað Héðinn hf. að greiða 10.000 kr. fyrir hvern starfsmann sem mætti í bleiku, til Krabbameinsfélags Íslands.

Starfsfólk lagði mikið á sig

Starfsmenn létu ekki sitt eftir liggja og mættu í bleiku og var góð stemming í mannskapnum.

Alls söfnuðust 820.000 kr. sem Krabbameinsfélag Íslands nýtur góðs af.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2