fbpx
Föstudagur, febrúar 23, 2024
HeimÁ döfinniGeisla af gleði - Tónleikar Gaflarakórsins í kvöld

Geisla af gleði – Tónleikar Gaflarakórsins í kvöld

Gaflarakórinn verður með árlega vortónleika sína í Víðistaðakirkju í kvöld, miðvikudag  3. maí kl. 20. Ókeypis aðgangur.

Sungin verða lög úr ýmsum áttum. Kórinn var stofnaður 1994 og hefur Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir stjórnað honum frá 2005. Arngerður María Árnadóttir leikur með á píanó.

Framundan hjá kórnum eru árlegar heimsóknir á dvalarheimili og hjúkrunarheimili eins og Hrafnistu í Hafnarfirði, Ísafold í Garðabæ, Sólvang, Drafnarhúsið og félagsstarfið að Hjallabraut.

Kóramót 5 kóra

13. maí verður svo farið á Selfoss þar sem kórinn tekur þátt í móti 5 kóra af suðvesturhorninu. Það  er ávallt gaman þar sem fólk kemur saman til að syngja og gleðjast saman.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2