Afmælissýning Íslenska bútasaumsfélagsins í Hásölum

20 ára afmælissýning Íslenska bútasaumsfélagsins verður haldin föstudaginn 11. september til sunnudagsins 13. septermber í Hásölum, safnaðarheimili, Hafnarfjarðarkirkju.

Sýningin er opin kl. 13-17 alla dagana.

Margt fallegra verka verður á sýningunni, allt frá hefðbundnum bútasaumi til óhefðbundins. Teppi, dúkar, veggmyndir, töskur o.fl.

Á laugardaginn kl. 14.30 verður verlaunaafhending í samkeppninni „Íslensk náttúra“.

Ummæli

Ummæli